Jon Bjarni, vinur minn

Höfundur: Örn Friðriksson

Textahöfundur: Robert Burns Helgi Hálfdánarson þýddi

Jón Bjarni bezti vinur,
þú bauðst mér arminn þá
er svartur silki lokkur
í sveip um ennið lá;
nú hvelfist það svo hrukkótt,
sem héla er kollur þinn,
og blessuð sé sú bjarta mjöll,
Jón Bjarni vinur minn.